Um Kaldur

Markviss stefna
til að ná markmiðunum þínum

Hvað er Kaldur? Við hjá Kaldur elskum áskoranir. Með því að sameina nýjustu tækni, prentara, filmur og hæfileikaríkt starfsfólk stöndum við frammi fyrir ótakmörkuðum möguleikum. Kaldur var skapaður af ástríðu fyrir því sem við gerum. Hver meðlimur fyrirtækisins okkar býr yfir margra ára reynslu auk mikillar þjálfunar og viðurkenninga. Við leggjum fyrst og fremst áherslu á GÆÐI og SAMSKIPTI sem eru lykillinn að árangursríku verkefni og langtímasamstarfi. Fyrirtækið var stofnað árið 2021. Við urðum fljótt leiðandi í uppsetningu á sólarfilmum. Gæða efnisviður og góð þjónusta hefur einkennt okkur og skilað sér í fjölda jákvæðra umsagna og meðmæla.
Metnaður okkar og áralöng reynsla hefur gert okkur kleift að auka framboð okkar á stórprenti og uppsetningu allra nauðsynlegra auglýsingaþátta. Markmiðið okkar. Markmið okkar er að Kaldur sé ávaltsamheiti yfir gæði, sköpunargáfu og snuðrulaus samskipti.

Algengar spurningar

Gakktu úr skugga um að þú finnir svör við algengustu spurningunum sem gætu komið upp. Þetta mun hjálpa þér að fá nauðsynlegar upplýsingar fljótt og forðast mögulegan misskilning.

Í hvers konar skrá ætti ég að senda verkefnið?

1. Allar skrár til prentunar ætti að senda á PDF formi og með CMYK litum
2. Skrár til að útskurðar, til dæmis vörumerki eða bílaþynnur, ættu að innihalda vigra (e.„vectors“). Slíkar skrár ætti að senda á PDF, EPS eða AI sniði.
3. Ef þú ert ekki með hönnun eða ert ekki viss hvort skráin þín virki skaltu senda okkur tölvupóst með stuttri lýsingu og við munum reyna að aðstoða þig.

Hvað kostar að merkja bíl/glugga?

Við nálgumst hvert verkefni með mismunandi nálgun. Verðið fer eftir hve flókið verkefnið er, vinnu og gæðum efna.

Hvaða sólarfilmu ætti ég að velja fyrir heimilið/skrifstofuna?

Val á sólarfilmu fer eftir ýmsum atriðum, til dæmis: lýsingu herbergis, gerð glers og þörfum viðskiptavinarins. Við bjóðum upp á ókeypis heimsóknir til viðskiptavina, ráðgjöf og sýniprufur. Hafðu samband og við munum aðstoða þig.

Hve lengi þarf ég að bíða eftir því að pöntunin mín sé tilbúin?

Við viljum að viðskiptavinurinn sé sáttur. Það fer allt eftir því hve flókið verkefnið er. Við leggjum hinsvegar kappkost á að pöntunirnar okkar séu tilbúnar innan 3-5 virkra daga frá því að við fáum allar nauðsynlegar skrár.

Við vinnum með þeim bestu

Vertu í hópi þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem treysta okkur og byggjum upp eitthvað stórkostlegt saman!

Verkefni okkar