Monomeric/
Polimeric filmur
Ein- eða fjölliða filmur eru oft notaðar í allskonar auglýsingum, upplýsingamiðlunum eðasérsniðnum hönnunum. Þær eru frábærar til að auglýsa opnunartíma, fyrir bílaauglýsingar, símanúmer eða svakaleg grafík á vegginn þinn.
Filma notuð næstum því allstaðar
Ein- eða fjölliða filmur eru oft notaðar í allskonar auglýsingum, upplýsingamiðlunum eðasérsniðnum hönnunum. Þær eru frábærar til að auglýsa opnunartíma, fyrir bílaauglýsingar, símanúmer eða svakaleg grafík á vegginn þinn.
Gefðu okkur þína hugmynd
Með notun tölvustýrðrar skurðvélar getum við búið til næstum því allt sem þú hannar.
Hágæðavara
Við notum topp vörur frá Avery Dennison sem tryggja góð gæði og mikla endingu.
Auðvelt í uppsetningu
Þú þarft ekki aðstoð okkar, það er mjög auðvelt að setja þær upp sjálfur. Við getum leiðbeint þér nákvæmlega hvernig þú átt að gera það.